Showing: 1 - 10 of 13 Articles

Kvennaborðið í heimsókn til Viðeyjar

Leiðsögn á einfaldri íslensku í Viðey! Við lærðum um sögu búsetu í Viðey, um mýs, munka, hinn fræga Skúla Magnússon, listaverkefni, álfkonuna og alls konar hjátrú. Hlín, leiðsögukonan okkar, talar fallega og skýra íslensku, og býr til rými þar sem okkur líður vel, þar sem er hægt að spyrja, læra og hafa gaman við íslenska tungu. …

Kvennaborðið – Leiðsögn á einfaldri íslensku í Sjóminjasafninu!

Kvennaborðið var svo gaman í Sjóminjasafninu! Leiðsögukona okkar, Hlín, var svo æðileg og við vorum öll sammála: við skildum meira en venjulega! Eftir leiðsögn hennar sögðum við skoðun okkar og spjöllum saman um íslensku á einföldu máli í safninu. Takk fyrir boðið Hlín og Borgarsögusafn Reykjavíkur! Við sjáumst í Aðalstræti 10 þann 29. júní: https://womeniniceland.is/events/kvennabordid-leidsogn-a-einfaldri-islensku-landnamssyningin-adalstraeti/

Kvennaborðið: að styðja hvert annað með íslensku

Kvennaborðið #3 var haldið í gærkvöldi í Gröndalshús. Konur af mismunandi uppruna og mismunandi stigi komu saman og ræddu um bókmenntir á íslensku. Karítas Hrundar Pálsdóttir flutti kynningu um bækurnar hennar Árstíðir og Dagatal, sögur á einföldu máli, og svaraði spurningum okkar. Við ræddum síðan um “Bókmenntir til að læra íslensku. Hvað vantar okkur?” Við …

Yfirlýsing frá Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi: Íslenskunámskeið á vegum vinnuveitenda.

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi gagnrýna harðlega ummæli sem fram komu í dag í viðtali sem Sólveig Jónsdóttir formaður Eflingar birti á Rúv . Það er mikilvægt að hafa í huga að hún er formaður stærsta stéttarfélags á Íslandi sem er með stærsta hlutfall félagsmanna af erlendum uppruna. Yfirlýsingin er skaðleg áratugalangri baráttu …

Kvennaborðið #2 í júní!

Kvennaborðið #2 Fimmtudagur 16.06.2022, kl.19 Túngata 14, 101 Reykjavík Að taka þátt í stjórnmálum á Íslandi: Auðvelt eða Erfitt? Kosningar, kosningaréttur, aðgangur að upplýsingum, fulltrúar, reynsla af kosningum sem kjósendur… Give your opinion. Come as you speak, speak as it comes! Segðu skoðun þína. Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur! Skráning/Registration: …

New In Iceland Information Center Opened today

New in Iceland opened today offering information services free of charge and under strictest confidentiality. Immigrants can get assistance to feel safe, to be well-informed and supported while living in Iceland. Counselors offer information and advice with respect to your privacy and confidentiality. The center cooperates with key institutions and organizations in Iceland so together …

Kynjaþing 2020 9. – 13. nóvember 2020 W.O.M.E.N samtök kvenna af erlendum uppruna verða með tvo viðburði

Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu. Í ár fer dagskrá Kynjaþings fram eingöngu …