Þjóðlegt eldhús

Þjóðlegt Eldhús er frábært tækifæri fyrir þær konur sem mæta að kynnast öðrum konum, deila sögum, hlægja saman og njóta saman frábærrar máltíðar og læra um menningu og hvað það þýðir fyrir íbúa þess lands sem að talað er um að hverju sinni. Þjóðlegt Eldhús er haldin fyrsta fimmtudag hvers mánaða frá september til júní. …

Jafningjaráðgjöf

Það er okkar einskæra ánægja að tilkynna ykkur að skrifstofa okkar hefur verið opnuð á annarri hæð að Túngötu 14. Opnunartími skrifstofunnar verður á þriðjudagskvöldum frá 20:00 – 22:00. Samtökin hafa lokið við þjálfun nokkurra meðlima okkar í jafningja ráðgjöf, en hafa ráðgjafarnir fengið þjálfun og eftirfylgd fagaðila með mikla reynslu í ráðgjöf innflytjenda.  

Jafningjaráðgjöf

Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna Vegna takmörkun á samkomum og almenn nálægðartakmörkun í tengslum við COVID aukning megum við ekki bjóða upp jafningjaráðgjöf á þriðjudögum að svo stöddu. Skrifstofan okkar uppfyllir ekki krafa um félagslega fjarlægð vegna smitáhættu.  Það er okkar mikilvægt þó áfram að bjóða konum af erlendu uppruna aðstoð  og upplýsingagjöf og …

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Samtökin taka þátt í árlegri herferð 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Á hverju ári, frá 25. nóvember til 10. desember stendur fjöldi aðila og samtaka, sem láta sig málefnið varða, fyrir margvíslegum viðburðum í því augnamiði að vekja athygli almennings á orsökum og afleiðingum kynbundins ofbeldis. Nánar um herferð á heimasíðu Mannréttindaskrifstofu Íslands, http://mannrettindi.is/servefir/16dagar 2007 Samtök …

Söguhringur kvenna

  Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Söguhringurinn skapar vettvang þar sem konur af erlendum sem og íslenskum uppruna skiptast á sögum og skapa saman. Allir þátttakendur njóta góðs af því að fræða öðrum og fræðast um ólíka menningarheima, trúarbgrögð og siði. Erlendum konum gefst einnig tækifæri …

Þjóðlegt eldhús

Þjóðleg Eldhús er frábært tækifæri fyrir þær konur sem mæta að kynnast öðrum konum, deila sögum, hlægja saman og njóta saman frábærrar máltíðar og læra um menningu og hvað það þýðir fyrir íbúa þess lands sem að talað er um að hverju sinni. Vinsamlegast staðfestið hjá eldhus@womeniniceland.is ef þú vilt vera kokkur mánaðarins fyrir Þjóðlegt …

Verkefni í Malmö/Svíþjóð

Samarbeta Jämt er verkefni sem skipulagt er í Malmö/Svíþjóð hjá IKF (Samtök alþjóðlegra kvenna í Malmö) og fjármagnað af Norrænu ráðherranefndinni. Á meðal samtaka sem taka þátt í þessu verkefni eru samtök erlendra kvenna í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Danmörku og Íslandi. Samarbeta er bæði samkomustaður fyrir konur af erlendum uppruna og þekkingargrunnur. Markmið þess eru m.a. …