Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N.) á Íslandi fengu styrk Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar . Styrkurinn er fyrir verkefni: „Rannsókn á stöðu og félagslegri þátttöku kvenna af erlendum uppruna á Íslandi“. Athöfnin fór fram í Höfða í tilefni af Mannréttindadegi Reykjavíkurborgar, þann 16.5.2015. Ragnar Hansson, formaður mannréttindaráðs, úthlutaði styrk til fulltrúa Samtaka. Frú Ragnheiður fær Mannréttindaverðlaun …
Grant from the City of Reykjavik Human Rights Council
Women Of Multicultural Ethnicity Network (W.O.M.E.N.) in Iceland received a grant from the City of Reykjavik Human Rights Councill. Grant is for the project “Study of the status and social inclusion of women of foreign origin in Iceland“. Ceremony was on the day of the City of Reykjavik Human Rights Office (16.5.2015) in Hofði. Ragnar …
Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar
Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N.) á Íslandi tóku þátt í Fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar. Fjölmenningardagur var haldinn hátíðlegur á laugardaginn, 9. maí. Við vorum með bás í Ráðhúsinu.
Multicultural Day in Reykjavik
W.O.M.E.N. in Iceland took part in Multicultural Day. The Multicultural Day was on the Saturday, 9th, May. We had booth in the City Hall of Reykjavik.
Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar
Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N.) á Íslandi tóku þátt í Fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar. Fjölmenningardagur var haldinn hátíðlegur á laugardaginn, 9. maí. Við vorum með bás í Ráðhúsinu.
Multicultural Day in Reykjavik
W.O.M.E.N. in Iceland took part in Multicultural Day. The Multicultural Day was on the Saturday, 9th, May. We had booth in the City Hall of Reykjavik.

Í leit að rödd og sjálfsmynd í nýju heimalandi
Ræða Cynthiu Trililani talskonu samtaka kvenna af erlendum uppruna, flutt á Austurvelli 26. júlí 2014 í tilefni Druslugöngunnar. Drusluganga er ekki aðeins samkoma þar sem fólk talar um nauðgunarmenningu og deilir sögum um ofbeldi og kynferðislega misnotkun gagnvart konum. Það nær lengra en aðeins til þess dags ársins þegar konur klæða sig í drusluföt, finnst þær vera …

Glæpir gegn konum eru ekki menningararfleifð -16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi;28. nóvember 2007
Glæpir gegn konum eru ekki menningararfleifð – grein birtist í Morgunblaðinu, 28. nóvember 2007 Fadime Šahindal var ung sænsk-kúrdísk kona, nemandi við háskóla í Svíþjóð. Þann 21. janúar 2002 féll Fadime fyrir hendi föður síns. Faðirinn játaði glæpinn og útskýrði að dóttir sín hafi smánað sæmd fjölskyldu sinnar. Fadime smánaði föður sinn og bróður með …

Heiður og ofbeldi gegn konum-16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi;7. desember 2005
Heiður og ofbeldi gegn konum Grein birt í Morgunblaðinu, oktober 2005 Heiðursglæpir eru glæpir gegn ættingja, oftast konu, sem framdir eru til þess að endurheimta heiður fjölskyldunnar sem fórnarlambið hefur á einhvern hátt vanvirt. Tölur frá Sameinuðu þjóðunum (UN Populations Fund) segja að árlega eru um 5 000 konur myrtar af nákomnum ættingjum undir þeim …