Showing: 1 - 10 of 14 Articles

Kynjaþing 2020 9. – 13. nóvember 2020 W.O.M.E.N samtök kvenna af erlendum uppruna verða með tvo viðburði

Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu. Í ár fer dagskrá Kynjaþings fram eingöngu …

Vilt þú gefa kost á þér til setu í stjórn W.O.M.E.N samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi?

Tekið er á móti umsóknum til 14. nóvember 2020. Ertu núverandi félagi, þátttakandi eða virk fylgiskona okkar á W.O.M.E.N á Íslandi? Langar þig til að taka enn meiri þátt í því hlutverki sem samtök okkar gegna í þágu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, með sjálfboðaliðastarfi og virkni á öflugan hátt? Ef þú ert kona …

Hertar sóttvarnaráðstafanir frá 31. október

Tilkynning um um hertar reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tóku gildi klukkan 12 miðnætti. Við viljum minnast ykkur á að hægt er að nálgast upplýsingar á fleira tungumála með því að velja hnappan eft go til hægri sem er merkt languages á covid.is vefsíðan.  https://www.government.is/news/article/2020/10/30/Stricter-anti-COVID-19-measures-taking-effect-as-from-31-October-2020/

Eiga allar konur á Íslandi, óháð uppruna að njóta sama raunverulegs jafnræðis á vinnumarkaði?

Í dag er stór dagur fyrir okkur af tveimur ástæðum. Fyrst er það kvennafrídagur og í öðru lagi eru 17 ár síðan samtök okkar voru stofnuð. Til hamingju kæru baráttukonur! Í tilefni dagsins ákváðum við að birta stutta grein varðandi stöðu okkar á vinnumarkaði og baráttuna fyrir jafnrétti. Hægt er að nálgast greinina hér.  

Konur lifa ekki á þakklætinu!

24. október 1975 lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Í dag, 45 árum síðar, er framlag kvenna til samfélagsins ekki enn að fullu metið að verðleikum.   Konur eru enn með 25% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. Þar með hafa konur unnið fyrir launum sínum …

Gætirðu sparað nokkrar mínútur af deginum þínum til að svara stutta könnun fyrir W.O.M.E.N?

Við viljum bætta og efla það sem við gerum í  hag kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Við viljum tryggja að það sem við gerum nýtist sem flestum ykkar. Til þess að vera kleift þurfum við að öðlast betri skilning á raunstaða, hugmyndir, og óskir meðal kvenna af erlendum uppruna sem við þjónum. …

Sóttvarnaraðgerðir hertar

Við vonum að mörg ykkar séu meðvituð um að það hafi orðið aukning í COVID málum. Í gær 61 ný tilfelli greind 39 af þeim sem greindust voru ekki í sóttkví. Forsætisráðherra Íslands tilkynnti í dag að hert verði á reglum um takmarkanir COVID Við höfum ekki séð  upplýsingar uppfærðar á erlendum tungumálum en um …