On October 24th, 1975, women in Iceland left work to highlight the importance of women‘s contribution to society. Today, 45 years later, women‘s contributions to society are still not valued fairly and equally. The average pay of women in Iceland is still 25% less than the average pay of men. This means that an average …
Eiga allar konur á Íslandi, óháð uppruna að njóta sama raunverulegs jafnræðis á vinnumarkaði?
Í dag er stór dagur fyrir okkur af tveimur ástæðum. Fyrst er það kvennafrídagur og í öðru lagi eru 17 ár síðan samtök okkar voru stofnuð. Til hamingju kæru baráttukonur! Í tilefni dagsins ákváðum við að birta stutta grein varðandi stöðu okkar á vinnumarkaði og baráttuna fyrir jafnrétti. Hægt er að nálgast greinina hér.
Gætirðu sparað nokkrar mínútur af deginum þínum til að svara stutta könnun fyrir W.O.M.E.N?
Við viljum bætta og efla það sem við gerum í hag kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Við viljum tryggja að það sem við gerum nýtist sem flestum ykkar. Til þess að vera kleift þurfum við að öðlast betri skilning á raunstaða, hugmyndir, og óskir meðal kvenna af erlendum uppruna sem við þjónum. …
Could you spare us a few minutes from you day to answer a short questionnaire for W.O.M.E.N?
We are working to improve and change some of the things we do for women of foreign origin living in Iceland. We want to ensure that what we do is useful and supportive to as many women as possible. In order to be able to this, we need to develop a better understanding of the …
Viltu tilnefna konu af erlendum uppruna til að veita öðrum innblástur?
Ef þú þekkir kona eða konur af erlendum uppruna sem hafa veitt þér innblástur með gjörðum sínum og verkum, þú getur tilnefnt hana til að deila sögu sinni með öðrum. Konurnar sem standa fyrir Hennar rödd verkefninu og Flora útgáfa eru að vinna saman í því að safna hvetjandi fásagnir frá konum af erlendum uppruna. …
Would you like to nominate a woman of foreign origin to inspire others?
If you know of a woman or women of foreign origin who has inspired you with her actions and deeds, you can nominate her to share her story with others. The women who stand behind the „Her Voice“project and Flóra Publications are working together to collect inspiring testimonials of the experiences from women of foreign …
Tightening of Regulations Due to Upsurge in COVID cases
We hope many of you are aware there has been an uptick in COVID cases. Yesterday 61 new cases diagnosed 39 of those diagnosed were not in quarantine. The Prime Minister of Iceland announced today that there will be a tightening of regulations for COVID restrictions As of this moment we have not seen the …
Sóttvarnaraðgerðir hertar
Við vonum að mörg ykkar séu meðvituð um að það hafi orðið aukning í COVID málum. Í gær 61 ný tilfelli greind 39 af þeim sem greindust voru ekki í sóttkví. Forsætisráðherra Íslands tilkynnti í dag að hert verði á reglum um takmarkanir COVID Við höfum ekki séð upplýsingar uppfærðar á erlendum tungumálum en um …
Kórónuveira tilfelli margfaldast aftur
We would like to draw your attention to the fact that the news in English and Polish in many media does not come immediately regarding what actions are being taken, but you can keep track of information related to COVID here (link below 👇) http://www.covid.is/data To the right of this page, there are numerous languages …
Alþjóðleg Hijab dagur
Við erum svo heppnar að fá tækifæri til að styðja við Ahmadiyya Mulsim félag á Íslandi.