W.O.M.E.N. in Iceland

Samtök kvenna af erlendum uppruna
Women Of Multicultural Ethnicity Network
logo 2
Kæru W.O.M.E.N.,

Druslugangan fer fram á morgun kl. 14:00.
Drusluganga er mótmælaganga sem hefur það markmið að uppræta fordóma varðandi klæðaburð og ástand þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi og vekja athygli á því að það eru gerendur sem bera ábyrgð á kynferðisofbeldi. W.O.M.E.N. mun að taka þátt og við hvetjum okkur til að vera með.

Kvennaborðið er með tíma á Borgarbóksafn Grófinni líka á morgun kl. 15:00. Við ætlum að spjalla um femínismí á Íslandi og að vera konur af erlendum uppruna á Íslandi.

Og við erum núna 40 meðlimir! Til hamingju!!

Góða helgi,
Marion, skrifstofa W.O.M.E.N.
*******************************************
Dear W.O.M.E.N.,

The Slutwalk 2023 is tomorrow at 14:00. The SlutWalk is an international protest walk that has the goal to eradicate stigma regarding the dress and condition of victims of sexual violence and raise awareness that there are perpetrators responsible for sexual violence. W.O.M.E.N. will participate and we encourage you to join!

Kvennaborðið will have another meeting tomorrow too at the city library Grófin at 15:00. We will talk about feminism and what it is to be a woman of foreign origin in Iceland.

And we are now 40 registered members! Congratulations!

Enjoy the week-end,
Marion, W.O.M.E.N. office

Kvennaborðið - Sumarklúbbur!

Kvennaborðið er að halda áfram í sumar! Vertu með í sumarklúbb. Við ætlum að hittast í 5. hæð á Borgarbókasafnið Grófinni. Kvennaborðið er öruggt rými fyrir konum af erlendum uppruna til að æfa íslenskuna okkar saman. Við spjöllum um mikilvæg efni (fréttir, stjórnmál, félagsmál, bókmenntir, menntun) á einföldu máli. Segðu skoðun þína! Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur! …

Read more
Kvennaborðið - Sumarklúbbur!

Kvennaborðið Sumarklúbburinn - aukatími!

Kvennaborðið Sumarklúbbur var svo skemmtilegt! Við töluðum um allskonar og við hlógum mikið! Við kusum um erfiðasta hljóðið á íslensku. Starfskonan borgarbókasafnsins sagði að það væri ótrúlegt og skemmtilegt að heyra okkur tala saman! Takk fyrir stuðninginn!

Read more
Kvennaborðið Sumarklúbburinn - aukatími!

Spotlight - All-female boat crew in Grundarfjörður

Adventure and Opportunity - by Shelagh Smith, W.O.M.E.N. member and former board member There´s a little town on Snæfellsnes called Grundarfjörður where you can take a boat trip to see puffins. Nothing new about that in Iceland, but what is very interesting is the fact that the boat crew are all women. And what is even MORE interesting, is that …

Read more
Spotlight - All-female boat crew in Grundarfjörður

Kvennaborðið Sumarklúbbur í fullum gangi

Kvennaborðið Sumarklúbbur í fullum gangi
Kvennaborðið Sumarklúbbur er í fullum gangi í Borgarbókasafn Grófinni! Við hittumst siðasta laugardag og við töluðum um allskonar tengt íslensku, tungumál og sumar á Íslandi. Við kusum um Reykjavík: er Reykjavík borg, bær eða þorp? En gaman! Svo kusum við um hvað er best að gera í sumar á Íslandi! Næsti Kvennaborðið er þann 22. júlí en við viljum hittast …

Read more

Another way to support us is to participate to our events. Check out our calendar:

And don't forget to follow us on social medias for news and activities:

facebook twitter instagram website 
Email Marketing Powered by MailPoet