|
W.O.M.E.N. in Iceland
Samtök kvenna af erlendum uppruna
|
Women Of Multicultural Ethnicity Network
|
|
|
|
|
|
Sumarið er í gang og þið getið kíkja hversu magnaður hópur kvenna W.O.M.E.N. er! Við viljum deila nokkrum tölum með ykkur.
|
Fyrst of fremst erum við svo þakklát og stolt af sjálfboðaliðunum okkar sem gáfu tíma sinn í hverri viku í Jafnráðingjaráðgjöf. Þær eru búin að tala við og styðja meira en 28 konur í gegnum jafningjaráðgjöf síðan janúar 2023. Til hamingju! Þið erið hjarta samtakanna okkar. Jafnrápinsgjaráðgjöfin er komin í sumarfrí en mun byrja aftur í september.
|
|
|
Við erum mjög stolt að stuninganet okkar í Facebook þar sem konur gæta deila upplýsingum og styðja hvort annað í öruggt rými. Meira en 2,796 konur af erlendum uppruna sem búa/hafa búið á Íslandi saman!
|
|
|
Og nú í dag erum 35 meðlimir í W.O.M.E.N.
|
Félagsgjald er 4.500 isk/ári (frá Nóvember til Nóvember) , eins og 375 isk/mánuði...minna en kaffibolli! Með því að gerast félagi, þu styður hagsmunagæslu okkar og verkefni. Auk þess hafa meðlimir W.O.M.E.N. forgang að skráningu á viðburð, atkvæðisréttur á árlegum aðalfundi, réttur til að bjóða sig fram til stjórnarsetu, og svoleiðis:
|
|
|
Þú getur endurnýjað aðild þína 2023 hvenær sem er á vefsíðu okkar. Félagsgjald kom beint í bankareikningu. Ekki gleyma að skoða á bankareikningnum þínum!
|
|
|
|
|
|
|
|
Hún byrjaði í maí. Marion ætlar að vinna í 20% starf fyrir 121.187isk laun á mánuði, eða 8 klukkatíma í viku, eða 2 klukkatíma á dag, 4 dagar í viku, til næstu aðalfundur í nóvember.
|
Helstu verkefni eru að svara tölvupósti, að skipuleggja viðburð, að viðhalda og bæta vefsíðuna, aðild, bókhald, að skrifa fréttabréfið, auglýsinga á samfélagsmiðlum, og styðja aðra stjórnarmenn við verkefni sín. Hana langar að skrifa stutt sögu samtakanna fyrir vefsíðuna. En hún ætlar að halda áfram Kvennaborðið sem sjálfsboðaliði.
|
Siðast en ekki síst: til hamingju með daginn! Konur á Íslandi fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis þann 19. júní 1915!
Takk fyrir að vera með okkur.
|
Marion - Skrifstofukona W.O.M.E.N.
|
|
|
|
|
|
Summer is here and you can now check what a powerful group of women we are! We want to share some numbers with you.
|
First and foremost, we are so thankful and proud of our volunteers who gave their time each week for Peer Support. They talked with and supported more than 28 women through Peer Support since January 2023. Congratulations! You are the heart of our association.
|
Peer Support is now taking a summer break, and will start again in September.
|
|
|
We are very proud of our support network on Facebook where women can share information and support each other in a safe space. More than 2,796 women of foreign origin who live or had lived in Iceland together! Our Newsletter is also popular with more than 547 registered on our mailing list!
|
|
|
And as of today we are 35 members in W.O.M.E.N.
|
Membership is 4.500 isk/year (from November to November), like 375 isk/month... less than a coffee cup! By becoming a paying member, you support our advocacy work and our projects. Moreover, paying members have priority registration to events, the right to vote at our general assembly, the right to be a candidate for a seat on the board, and more:
|
|
|
You are renew your membership 2023 anytime through our website. Membership is sent directly to your bank account. Don't forget to check your bank account ;)
|
|
|
|
|
|
|
|
She started in May. Marion will work 20% for a salary of 121.187isk per month, or 8 hours of work per week, 2 hours per day 4 days a week, until the next general assembly in November.
|
The main tasks include answering emails, organising events, maintaining and improving the website, memberships, accounting, writing newsletters, advertising in social medias and supporting other board members in their projects. She wants to write a short history of the association for the website. It is her decision to keep organising Kvennaborðið on her volunteer time.
|
Last but not least: congratulations!
Women in Iceland got the right to vote and access to Parliament seats on the 19th of June 1915!
Thank you for being with us.
|
Marion - W.O.M.E.N. office
|
|
|
|
|
|
|
|
Another way to support us is to participate to our events. Check out our calendar:
|
|
And don't forget to follow us on social medias for news and activities:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|