|
W.O.M.E.N. in Iceland
Samtök kvenna af erlendum uppruna
|
Women Of Multicultural Ethnicity Network
|
|
|
|
|
|
Peer learning is when students interact with other students to attain educational goals. Kvennaborðið is a peer-learning initiative for women of foreign origin to practice and attain their goals with Icelandic language.
|
- No fear of being judged: we are all peers.
- Safe space: no bias about origin, accent or level of Icelandic.
- Confidence boost in speaking Icelandic: you help others practice while practicing yourself.
Join us tomorrow in the MCC/New in Iceland offices on Laugavegur 116, 101 Reykjavík at 19h.
|
We debate news in Iceland and other important topics that matter to us as women of foreign origin.
|
|
|
|
|
|
|
|
Check out what we discussed in January:
|
|
|
|
|
|
|
Þetta var frábært að ræða bókmenntir á bókasafninu! Við byrjuðum að ræða um höfunda sem skrifa á Íslandi/á íslensku. Svo síðan komu margar áhugaverðar spurningar: Hvað er ljóð? Hvað þýðir að skilja ljóð/texta? Hvernig er tilfinningin að lesa á mismunandi tungumálum? Hvað þurfum við til að lesa fleiri íslenskar bókmenntir/bókmenntir á íslensku? Svo líka endurtekið efni íslenskra bókmennta og hvað …
|
|
|
|
|
|
SamantektKonur af erlendum uppruna ræddu saman um Áramótaskaupið 2022 þann 19. janúar í Iðnó. Hvað er Áramtótaskaupið? "Skaupið" er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir Íslendinga. Í þættinum er horft á liðið ár með húmor, sérstaklega af stjórnmálamenn, listamenn, viðskiptasfólki og öðru menningarefni. Horfðuð þið á það? Við vorum allar búnar að horfa á Áramótaskaupið. …
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|