W.O.M.E.N. in Iceland

Samtök kvenna af erlendum uppruna
Women Of Multicultural Ethnicity Network
logo 2
Er sumarið hafið? Já eða Nei?

Sumardagurinn fyrsti er haldið þann 20. apríl 2023 á Íslandi. Af hverju?
Hvað finnst þér um sumar á Íslandi? Er sumardagurinn frí í landinu þínu?Hvað finnst þér gaman að gera í sumar? Er þetta best að vera á Íslandi eða erlendis í sumar?Er sumar besta árstíðir Íslands? Af hverju?Og brennandi spurning: Hvenær byrjar sumar í alvöru á Íslandi?

Vertu með og segðu skoðun þína um sumar á Íslandi! Æfum íslenskuna okkar saman!Kvennaborðið er öruggt rými til að æfa íslenskuna okkar saman! Kvennaborðið: https://womeniniceland.is/en/the-womens-table/

*******************************

Has the summer started? Yes or No? The First Day of Summer is held on the 20th of April 2023 in Iceland. Why?What do you think about the summer in Iceland? Is it a holiday in your country?What do you like to do in the summer? Is it better to be in Iceland or go abroad?Is Summer the best season in Iceland? Why?

And a burning question: When is the summer really starting in Iceland?Join us and give your opinion on the summer in Iceland! Let’s practice our Icelandic together!Kvennaborðið is a safe space to practice our Icelandic together! About Kvennaborðið: https://womeniniceland.is/en/the-womens-table/

Kvennaborðið

Kvennaborðið - Er sumarið hafið?

Er sumarið hafið? Já eða Nei? Sumardagurinn fyrsti er haldið þann 20. apríl 2023 á Íslandi. Af hverju? Hvað finnst þér um sumar á Íslandi? Er sumardagurinn frí í landinu þínu? Hvað finnst þér gaman að gera í sumar? Er þetta best að vera á Íslandi eða erlendis í sumar? Er sumar besta árstíðir Íslands? Af hverju? Og brennandi spurning: …

Read more
Kvennaborðið - Er sumarið hafið?

The World Garden 2023 has started!

Today the Women's Story Circle gathered at the greenhouse by the Nordic House to select the seeds. The weather was with us! With support from Nordgen, who provides seeds from Sweden we will embark on our adventure of growing a garden together where vegetables, flowers and herbs will grow. We think of our garden project as a place where the …

Read more
The World Garden 2023 has started!

Heimsyndisgarður 2023 er hafinn!

Heimsyndisgarður 2023 er hafinn!
Í dag var Söguhringur kvenna að hittast í gróðurhúsi í Norræna Hússins til að velja fræ. Veðrið var með okkur! Við erum einnig mjög þakklát fyrir stuðning frá sænska fræbankanum Nordgen og kaffihúsinu SONO fyrir að vera bakhjarl verkefnisins okkar.  Á sama tíma var fallegur viðburður í Norræna húsinu "Color up Peace for Ukraine" þar sem list er notuð til …

Read more

Another way to support us is to participate to our events. Check out our calendar:

And don't forget to follow us on social medias for news and activities:

facebook twitter instagram website 
Email Marketing Powered by MailPoet