|
W.O.M.E.N. in Iceland
Samtök kvenna af erlendum uppruna
|
Women Of Multicultural Ethnicity Network
|
|
|
|
|
|
The Söguhringur kvenna will gather again tomorrow at the city library for some cozy time with games! Check the event below on our website.
|
Kvennaborðið will be held next Thursday 9th February in the offices of New in Iceland on Laugavegur (next to Hlemmur), see below. We will debate the current news, in Icelandic! Don't hesitate to contact Marion (marion@womeniniceland.is) if there is a burning issue you'd like to discuss!
|
You can now check on our website what we debated in January and the results of our voting: What part of Áramótaskaupið was the best in our opinion? Was it funny? Why/Why not?
|
|
|
|
|
|
****íslenska neðar***** Dear friends Despite the bad weather the days are slowly getting longer and our February Women's Story Circle will be held on this Sunday, 5th of February. We will play some games. I encourage everyone who has a favourite game to join the event and teach us your game. I look forward to seeing as many beautiful faces …
|
|
|
|
|
|
Efni: Fréttir /TBA Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur. Segðu skoðun þína! Kvennaborðið er öruggt rými til að æfa íslenskuna okkar
|
|
|
|
|
|
|
Þetta var frábært að ræða bókmenntir á bókasafninu! Við byrjuðum að ræða um höfunda sem skrifa á Íslandi/á íslensku. Svo síðan komu margar áhugaverðar spurningar: Hvað er ljóð? Hvað þýðir að skilja ljóð/texta? Hvernig er tilfinningin að lesa á mismunandi tungumálum? Hvað þurfum við til að lesa fleiri íslenskar bókmenntir/bókmenntir á íslensku? Svo líka endurtekið efni íslenskra bókmennta og hvað …
|
|
|
|
|
|
SamantektKonur af erlendum uppruna ræddu saman um Áramótaskaupið 2022 þann 19. janúar í Iðnó. Hvað er Áramtótaskaupið? "Skaupið" er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir Íslendinga. Í þættinum er horft á liðið ár með húmor, sérstaklega af stjórnmálamenn, listamenn, viðskiptasfólki og öðru menningarefni. Horfðuð þið á það? Við vorum allar búnar að horfa á Áramótaskaupið. …
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|