W.O.M.E.N. in Iceland

Samtök kvenna af erlendum uppruna
Women Of Multicultural Ethnicity Network
logo 2

Aðalfundur 2022: takk fyrir og til hamingju!

Á miðvikudaginn fór fram aðalfundur samtaka W.O.M.E.N. Æðisleg stund! Frambjóðendur til stjórnar voru Maru Alemán, Grace Achieng, Agnieszka Sokołowska & Dumitrița Simion (á myndinar) og Margaret Johnson, Christina Milcher, Marion Poilvez & Wiktoria Joanna Ginter. Angelique Kelly var sérstaklega þakkað á fundinum fyrir góð störf í þágu samtakanna. Mögnuð kona og fyrirmynd okkur allra! Stjórn samtaka 2020-2022 er að hætta: Nichole Leigh …
Aðalfundur 2022: takk fyrir og til hamingju!

Aðalfundur W.O.M.E.N. á miðvikudaginn 23. nóvember 

Aðalfundur W.O.M.E.N. á miðvikudaginn 23. nóvember 
Minnum á að aðalfundur okkar er á miðvikudaginn 23 nóv, kl 19:00 Túngata 14, 101 Rvk. Við hlökkum til að sjá ykkur. Greiddir félagsmenn geta kosið nýja stjórnarmenn en allar konur velkomnar!Ef þú ert ekki viss um að þú hafir greitt árgjaldið skaltu hafa samband við Angel á member@womeniniceland.is Við hlökkum til að sjá þig. Boðið verður upp á léttar …

Kvennaborðið í dag íslenskrar tungu : "Tala íslensku með hreim"

Í dag íslenskrar tungu kynntum við verkefnið okkar Kvennaborðið. Huldumál (Félag stúdenta í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands) & Mímir (Félag stúdenta í íslensku, almennum málvísindum og táknmálsfræði við Háskóla Íslands) skipulögðu viðburðinn. Takk fyrir boðið!
Kvennaborðið í dag íslenskrar tungu : "Tala íslensku með hreim"

Dagur íslenskrar tungu "Tala íslensku með hreim" & Kvennaborðið

Dagur íslenskrar tungu "Tala íslensku með hreim" & Kvennaborðið
W.O.M.E.N. er stolt af því að styðja þetta framtak nemenda sem læra íslensku í Háskóli Íslands! W.O.M.E.N. mun kynna verkefnið sitt "Kvennaborðið" kl. 16:30 í Veröld. Vertu með! Lýsing: Á degi íslenskrar tungu ætlum við að fagna alls konar íslensku með viðburðinum „Tala íslensku með hreim“. Ýmsir fyrirlesarar munu fjalla um málefni sem snúa að varðveislu tungumálsins og þá sérstaklega …

Kvennaborðið #4 - Takk fyrir komuna!

Kvennaborðið #4: Þetta var frábær umræða hjá W.O.M.E.N. Skólakerfið, menntun, kennslufræði, einelti - á Íslandi og í heiminum - og heimspeki líka! Takk fyrir komuna! Við sjáumst í Nóvember!
Kvennaborðið #4 - Takk fyrir komuna!

Kvennaborðið #4 - Skólar á Íslandi

Kvennaborðið #4 - Skólar á Íslandi
Skólar á Íslandi: Hvað finnst þér? Leikskóli, Grunnskóli, Framdhaldsskóli, Háskóli… Leikskólapláss, Hraðlestrarpróf, Einelti, Mótmæli í MH, Aðgang í Háskóla… Hvar? Túngata 14, 101 Reykjavík Hvenær? Fimmtudagur 20. október 2022 Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur. Segðu skoðun þína!Kvennaborðið er öruggt rými til að æfa íslenskuna okkar
facebook twitter instagram website 
Email Marketing Powered by MailPoet