Við erum að skipuleggja næsta Kvennaborð! We are organising the next Women's Table! Hvað viltu tala um næst? What do you want to talk about? Segðu þína skoðun / Give your opinion Sendu okkur hugmynd / Send us ideas : marion@womeniniceland.is
Öruggt sameiginlegt rými til að æfa íslenskuna okkar
A shared safe space to practice our Icelandic
Kvennaborðið #3 var haldið í gærkvöldi í Gröndalshús. Konur af mismunandi uppruna og mismunandi stigi komu saman og ræddu um bókmenntir á íslensku. Karítas Hrundar Pálsdóttir flutti kynningu um bækurnar hennar Árstríðir og Dagatal, sögur á einföldu máli, og svaraði spurningum okkar. Við ræddum síðan um "Bókmenntir til að læra íslensku. Hvað vantar okkur?"
Við þökkum Karítas Hundar Pálsdóttir innilega. Verkefni hennar er mjög mikilvægt. Við hökklum til sjá hvað hún gerir næst!