W.O.M.E.N. in Iceland

Samtök kvenna af erlendum uppruna
Women Of Multicultural Ethnicity Network
logo 2
Kæru W.O.M.E.N.,

Þín rödd á íslensku skiptir máli! Kvennaborðið er í dag kl. 15:00 í Grófinnu (Torgið, 1.hæð). Vantar þig tækifæri að tala íslensku? Viltu tala íslensku við öðru konum af erlendum uppruna?Við ætlum að ræða hvernig við lærum íslensku og hvernig við viljum að læra íslensku.

Dagskrá Söguhringsins kvenna er líka komin út fyrir veturinn!


Enjoy the week-end!

********
Dear W.O.M.E.N.,

The Women's table is today at 15:00 at Grófin City Library, (Torgið, ground floor).Do you need more opportunity to speak Icelandic?Do you want to speak Icelandic with other women of foreign origin?We will discuss how we learn Icelandic and how we want to learn Icelandic.

The programme for the Women's Story Circle is also out!

Njótið helgarinnar

Kvennaborðið

Öruggt sameiginlegt rými til að æfa íslenskuna okkar A shared safe space to practice our Icelandic Í hverja lotu: 1 efni, 2 svör Each session: 1 topic, 2 answers Já eða Nei? Satt eða Ósatt? Sammála eða Ósammalá? Skemmtilegt eða Leiðinlegt? Alltaf eða Aldrei? Konur af mismunandi uppruna og mismunandi stigum ræða saman Í lókun kjósa konurnar! Women of different …

Read more
Kvennaborðið

WOMEN'S STRIKE 2023 // WORKSHOP: BRAINSTORMING AND PROGRAMME DEVELOPMENT

24. október 1975 lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Í dag, 48 árum síðar, er framlag kvenna til samfélagsins ekki enn að fullu metið að verðleikum. Því blásum við til kvennaverkfalls þann 24. október í ár, þar sem við berjumst fyrir launajafnrétti á vinnumarkaði og gegn kynbundnu ofbeldi.Við erum langsterkust þegar við stöndum saman. Þegar við leggjum öll okkar fjölbreyttu höfuð í bleyti og mótum saman hugmyndir okkar um hvernig við komum þessum kröfum okkar um betra samfélag áleiðis til þeirra sem þær þurfa að heyra. Skipuleggjendur Kvennaverkfallsins 2023 bjóða því til vinnusmiðju þann 14. september, þar sem fjölbreytt sjónarmið fá að mætast og hugmyndir fæðast.Vinnusmiðjunni stjórna Inga Auðbjörg K. Straumland og Freyja Steingrímsdóttir. Dagskrá kvöldsins verður kynnt betur þegar nær dregur. Léttur kvöldverður í boði.Konur og kvár velkomin. Húsnæðið er á jarðhæð og aðgengilegt fyrir þau sem nota hjólastól.***
WOMEN'S STRIKE 2023 // WORKSHOP: BRAINSTORMING AND PROGRAMME DEVELOPMENTOn October 24th, 1975, women in Iceland left work to highlight the importance of women‘s contribution to society. Today, 48 years later, women‘s contributions to society are still not valued fairly and equally. We will strike again this year, to fight for equal pay and to fight against gender-based violence.We are stronger when united. When we all share our thoughts and opinions and when we collaborate on how we can voice our demands in a way that carries to those who need to hear them. The organisers of this year’s Women’s Strike therefore invite women and non-binary people, who resonate with the cause, to a preparation workshop aimed at gathering ideas and inspiration for the main event, which will take place on October 24th this year.The workshop is facilitated by Inga Auðbjörg K. Straumland and Freyja Steingrímsdóttir. Programme to be announced. Dinner will be provided.The building is accessible and the workshop facilities are on the ground floor.

Söguhringur kvenna: The last harvest

Women from the Söguhringur kvenna gathered for the last harvest at the Nordic House. So much joy to see the result of our summer's work! Thank you Nordic House and NordGen! Winter programme 2023-2024

Read more
Söguhringur kvenna: The last harvest

Söguhringur kvenna: síðasta uppskeran

Söguhringur kvenna: síðasta uppskeran
Konurnar komu saman fyrir síðustu uppskeru í Norræna húsinu. Svo mikil gleði að sjá árangur sumarstarfsins okkar! Takk kærlega fyrir Norræna húsið og NordGen! Vetrardagskrá 2023-2024

Read more

Peer Support is starting again

We are back: Peer support for women of foreign origin living in Iceland will start again Tuesday 5th of September. Every Tuesday evening from 20:00 - 22:00 Free and confidential service. Online (zoom) Peer supporters are women of foreign origin just like you. Do you have questions about your rights in Iceland as a mother, wife, or woman? No questions …

Read more
Peer Support is starting again

Jafningjaráðgjöf er að byrja aftur

Jafningjaráðgjöf er að byrja aftur
Við erum komnar aftur: Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Öll þriðjudagskvöld frá 20:00 - 22:00 Ókeypis og trúnaðarþjónusta Rafræn (zoom) Jafningjastuðningskonur eru konur af erlendum uppruna eins og þú. Hefur þú spurningar um réttindi þín á Íslandi sem móðir, eiginkona eða kona? Engar spurningar eru of stórar eða litlar. Við munum aðstoða þig eins og …

Read more

Another way to support us is to participate to our events. Check out our calendar:

And don't forget to follow us on social medias for news and activities:

facebook twitter instagram website 
Email Marketing Powered by MailPoet