Fréttir Jafningjaráðgjöf Verkefni

Jafningjaráðgjöf er að byrja aftur

Við erum komnar aftur: Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi.

  • Öll þriðjudagskvöld frá 20:00 – 22:00
  • Ókeypis og trúnaðarþjónusta
  • Rafræn (zoom)
  • Jafningjastuðningskonur eru konur af erlendum uppruna eins og þú.

Hefur þú spurningar um réttindi þín á Íslandi sem móðir, eiginkona eða kona?

Engar spurningar eru of stórar eða litlar. Við munum aðstoða þig eins og við getum.

Skráðu tíma á support@womeniniceland.is

Stuðningskonur tala ensku og íslensku.

Ef þú vilt bóka tíma hjá stuðningskonu sem talar þitt tungumál hafðu samband við okkur.

You may also like