Norræna Húsið og Nordgen buðu konunar sem eru að sjá um garðinu og gróshúsinu í sveitaferð! Æðislegur dagur í Þingvöllum og Sólheimar. Leiðsögukonan okkar Kathleen var æði! Takk kærlega fyrir Silju frá Norræna húsið fyrir samstarf og takk konur fyrir samveruna! Mikið fjör og mikið gaman!









































