Fréttir Kvennaborðið Viðburðir

Kvennaborðið Sumarklúbbur í fullum gangi

Kvennaborðið Sumarklúbbur er í fullum gangi í Borgarbókasafn Grófinni!

Við hittumst siðasta laugardag og við töluðum um allskonar tengt íslensku, tungumál og sumar á Íslandi. Við kusum um Reykjavík: er Reykjavík borg, bær eða þorp? En gaman!

Svo kusum við um hvað er best að gera í sumar á Íslandi!

Næsti Kvennaborðið er þann 22. júlí en við viljum hittast fyrr að því að við erum svo spennt. Takk fyrir komuna kæru konur!

You may also like