



Ótrulega gaman stund hjá Kvennaborðinu siðustu helgi! Það var mjög skemmtilegt að heyra um draumastarfið ykkur á Íslandi. Okkur langar að vinna í bóksafni, eða sem kennari, sem höfundur, sem bloggari eða sem Forseti Íslands!
Næsta Kvennaborðið er leiðsögn á einfaldri íslenku í Landnámssýningu (Aðalstræti 10) á fimmtudaginn. Vertu með!