Kvennaborðið var svo gaman í Sjóminjasafninu!
Leiðsögukona okkar, Hlín, var svo æðileg og við vorum öll sammála: við skildum meira en venjulega!
Eftir leiðsögn hennar sögðum við skoðun okkar og spjöllum saman um íslensku á einföldu máli í safninu.
Takk fyrir boðið Hlín og Borgarsögusafn Reykjavíkur! Við sjáumst í Aðalstræti 10 þann 29. júní: https://womeniniceland.is/events/kvennabordid-leidsogn-a-einfaldri-islensku-landnamssyningin-adalstraeti/












