Í dag var Söguhringur kvenna að hittast í gróðurhúsi í Norræna Hússins til að velja fræ. Veðrið var með okkur!





Við erum einnig mjög þakklát fyrir stuðning frá sænska fræbankanum Nordgen og kaffihúsinu SONO fyrir að vera bakhjarl verkefnisins okkar.
Á sama tíma var fallegur viðburður í Norræna húsinu “Color up Peace for Ukraine” þar sem list er notuð til friðar. Frábær stund.



Hér fyrir neðan eru fleiri dagsetningar sem þið getið merkt við í dagatali ykkar. Vertu með!
7. maí; við ætlum að vinna úti og gera gróðurkassa klára fyrir útisáðningu
20. maí: við ætlum að taka á móti konum frá finnsku samtökunum Daisy Ladies og fara í heimsókn til Bessastaða
4. júni: við plöntum ungplöntunar okkar úti.