Atvinna og félagsleg mál Fréttir Verkefni

Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir W.O.M.E.N. 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna

Í gær veitir Félags- og vinnumarkaðsráðherra W.O.M.E.N. samtökum kvenna af erlendum uppruna 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna.

Hjá W.O.M.E.N. erum við öll sjálboðaliðar. Þessi styrkur er mikilvægur vegna þess að hann mun að hjálpa okkur að nýta tíma og kraft betur, og svo að hjálpa konum af erlendum uppruna betur.

Allar þakkir færu fyrri stjórnir sem gerðu þetta afrek mögulegt!

Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 200 milljónir króna í styrki til frjálsra félagasamtaka

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum króna. Sú breyting hefur orðið á að veittir voru rekstrarstyrkir, auk hefðbundinna verkefnastyrkja. Verkefnastyrkir eru alla jafna veittir að hámarki til eins árs en rekstrarstyrkir geta verið veittir til tveggja ára í senn.

You may also like