Fréttir Kvennaborðið Viðburðir

Fyrsta Kvennaborðið ársins! Hvað fannst þér um Áramótaskaupið?

Hvað fannst þér um Áramótaskaupið? Skemmtilegt eða Leiðilegt?
Áramótaskaupið einnig þekkt sem Skaupið er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir flesta Íslendinga þar sem þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið klukkan hálf ellefu. Í þættinum er horft á liðið ár með húmor, sérstaklega stjórnmálamönnum, listamönnum, viðskiptafólki og öðru menningarefni.
Horfðir þú á það? Af hverju? Af hverju ekki? Þekkir þú persónurnar? Tölum um fréttir á Íslandi og hvernig við tengjumst þeim!
Áramótaskaupið með texta á íslensku og ensku
Kvennaborðið er öruggt rými til að æfa íslenskuna okkar saman

Kvennaborðið er styrkt af Controlant og Reykjavíkurborg

You may also like