Fréttir Kvennaborðið Viðburðir

Síðasta Kvennaborðið ársins! Vertu með!

Á fimmtudaginn 15. desember ætlum við að umræða um aðgang að íslenskum bókmenntum!

Finnst þér erfitt að lesa íslenskar bókmenntir? Af hverju? Af hverju ekki?
Hvað finnst þér um höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á íslensku/á Íslandi?

Segðu skoðun þína og komdu með bækurnar þínar!

Öruggt rými og valdefling fyrir öllum konum.

Viðburð

Hvað er Kvennaborðið?

You may also like