Fréttir

Aðalfundur 2022: takk fyrir og til hamingju!

Á miðvikudaginn fór fram aðalfundur samtaka W.O.M.E.N. Æðisleg stund!

Frambjóðendur til stjórnar voru Maru Alemán, Grace Achieng, Agnieszka Sokołowska & Dumitrița Simion (á myndinar) og Margaret Johnson, Christina Milcher, Marion Poilvez & Wiktoria Joanna Ginter.

Angelique Kelley var sérstaklega þakkað á fundinum fyrir góð störf í þágu samtakanna.
Mögnuð kona og fyrirmynd okkur allra!

Stjórn samtaka 2020-2022 er að hætta: Nichole Leigh Mosty, Hye Joung Park, Angelique Kelley, Shelagh Smith, Kushu Gurung, Lisa Franco, Patience Adjahoe Karlsson.

Takk kærlega fyrir góð störf. Öflugar konur sem veita okkur innblástur!

Til hamingju með nýja stjórn! Maru Alemán, Grace Achieng, Agnieszka Sokołowska Dumitrița Simion, Marion Poilvez (á myndinar) Christina Milcher, Wiktoria Joanna Ginter, og Margaret Johnson sem áheyrnarfulltrúi.

You may also like