
Minnum á að aðalfundur okkar er á miðvikudaginn 23 nóv, kl 19:00 Túngata 14, 101 Rvk.
Við hlökkum til að sjá ykkur. Greiddir félagsmenn geta kosið nýja stjórnarmenn en allar konur velkomnar!
Ef þú ert ekki viss um að þú hafir greitt árgjaldið skaltu hafa samband við Angel á member@womeniniceland.is
Við hlökkum til að sjá þig. Boðið verður upp á léttar veitingar og drykki.