Í dag íslenskrar tungu kynntum við verkefnið okkar Kvennaborðið. Huldumál (Félag stúdenta í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands) & Mímir (Félag stúdenta í íslensku, almennum málvísindum og táknmálsfræði við Háskóla Íslands) skipulögðu viðburðinn. Takk fyrir boðið!












