Fréttir Kvennaborðið Kvennaborðið Menntun Viðburðir

Kvennaborðið: að styðja hvert annað með íslensku

Kvennaborðið #3 var haldið í gærkvöldi í Gröndalshús. Konur af mismunandi uppruna og mismunandi stigi komu saman og ræddu um bókmenntir á íslensku. Karítas Hrundar Pálsdóttir flutti kynningu um bækurnar hennar Árstíðir og Dagatal, sögur á einföldu máli, og svaraði spurningum okkar. Við ræddum síðan um „Bókmenntir til að læra íslensku. Hvað vantar okkur?“

Við þökkum Karítas Hrund Pálsdóttur innilega. Verkefni hennar er mjög mikilvægt. Við hökklum til sjá hvað hún gerir næst! Hér er hægt að kaupa Árstíðir – hljóðbók og rafbók frá Unu útgáfuhúsi.

Við þökkum Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO innilega fyrir rýmið.

Ótrúlegt kvöld á fallegum stað! Við þurfum fleiri svona kvöld. Höldum áfram að styðja hvert annað!

You may also like

Discover more from W.O.M.E.N. á Íslandi

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading