Fréttir

Kvennaborðið er að byrja aftur!

Kvennaborðið #3:

Fimm. 22. september 2022
Gröndalshús, Fischersund, 101 Reykjavík

Bókmenntir til að læra íslensku. Hvað vantar okkur? 

Eru barnabækur nóg? Eru íslenskar bókmenntir of erfiðar?
Hvað lest þú? Hvað langar þig að lesa?
Segðu skoðun þína! Komdu með bækurnar þínar!
Kynning í gegnum zoom:

Karítas Hrundar Pálsdóttir, Höfundur Árstíða og Dagatals, sögur á einföldu máli

Karítas Hrundar Pálsdóttir
Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur

Skráning/registration

Hvað er Kvennaborðið?

You may also like