Fréttir Söguhringur kvenna Viðburðir

Fréttir úr garðinum okkar

***Íslenska fyrir neðan***

Well heated up greenhouse welcomed us to the 2nd gathering of the World Garden last Sunday. 17 ladies from 10 countries shared their stories with laughter and some tea and coffee. Seeds from the seedbank Nordgen were gently sowed and some gardening work outside were done by our lovely group. 

It was great to see so many new and beautiful faces that appreciated each other’s company. 

Þrátt fyrir léleg spá það var vel heitt inn í gróðurhúsi siðasta sunnudag. 17 konur frá 10 þjóðum komu saman að deila sögu þeirra og áhuga á ræktun. Garðyrkjukonur sáðu fræjum frá fræbanka Nordgen og undirbjuggu beðin úti. 

Söguhringur kvenna heldur áfram með Heimsyndisgarð og það er virkilega gaman að sjá nýjar vinnkonur bætast í hópnum.  

Næstu viðburði / Next events

You may also like