Atvinna og félagsleg mál Fréttir Viðburðir

Sveitarstjórnarkosningar 14.05.2022 – Áfram konur!

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022.

Margar konur af erlendum uppruna hafa kosningarétt.


question mark on chalk board

Má ég kjósa?
Hvar á ég að kjósa?

Smelltu hér til að vita hvort þú getur kosið og hvar: Íslenska / English

Þú þarft að vera 18 ára og eldri 

Sem konur af erlendum uppruna á Íslandi fögnum við því að þarf 3 ára búsetu til að geta kosið í sveitarstjórnarkosningum.

Norrænir ríkisborgarar (norskir, sænskir, finnskir, danskir) þurfa aðeins að vera skráðir sem íbúar til að kjósa.

person dropping paper on box

Kjördagur

Kjósandi mætir á kjörstað, finnur sína kjördeild (lögheimili).

Kjósandi gerir grein fyrir sér í sinni kjördeild með því að framvísa persónuskilríki (t.d. ökuskírteini eða vegabréfi)

Hvernig á að kjósa í kosningunum?

Sjá Fjölmenningarsetur

white envelope

Þú get að kjósa fyrirfram!

Ef þú getur ekki farið að kjósa á laugardaginn, þú get að kjósa utan kjörfundar í Holtagörðum í Reykjavík alla daga frá 10:00 til 22:00 til föstudagsins 13. maí. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar um land allt.

Þarftu aðstoð við að kjósa? Smelltu hér.


Hvern á að kjósa?


Það getur verið erfitt að skilja hið pólitíska landslag sem erlendur ríkisborgari eða nýr Íslendingur. Að taka kosningapróf getur hjálpað þér að byrja að ákveða atkvæði þitt, til dæmis:

Taktu Kosningaprófið – Stundin

Kosningapróf Stundarinnar er ætlað kjósendum til aðstoðar við að velja frambjóðanda og flokk fyrir Sveitarstjórnarkosningarnar 2022. Niðurstöðurnar birtast myndrænt og með ítarlegri greiningu. Til að fá sem nákvæmasta niðurstöðu er mikilvægt að taka afstöðu til allra fullyrðinganna í prófinu. Stundin áskilur sér rétt til að birta meðaltal heildarniðurstaðna prófsins opinberlega, en upplýsingarnar sem þú veitir í þessu prófi eru ekki persónugreinanlegar.

X22 | Kosningapróf

Í kosningaprófinu getur þú borið saman afstöðu þína til nokkurra fullyrðinga við afstöðu frambjóðenda. Það þarf ekki að svara öllum spurningum. Hægt er að skoða svör hvers frambjóðanda með því að smella á nafnið þeirra. Kosningaprófið er fyrst og fremst til gamans gert.

Framboðslistar

Til dæmis: Reykjavík

Hér er stafrófslisti þeirra flokka sem bjóða sig fram fyrir Reykjavík og vefsíðu þeirra:


xB List – Framsókn – Progressive Party

Vefsíða: Íslenska

Wikipedia: The Progressive Party


xC List – Viðreisn – Reform Party

Vefsíða: Íslenska, English, Polski

Wikipedia: Reform Party


xD List – Sjálfstæðisflokkurinn – Independence Party

Vefsíða: Íslenska, English, Polski, Reykjavík: Íslenska, English, um allt land: Íslenska

Wikipedia: Independence Party


xE List – Reykjavík, besta borgin – Reykjavik, the best city

Vefsíða: Íslenska


xF List – Flokkur Fólksins – People’s Party

Vefsíða (Reykjavík): Íslenska, Akureyri: Íslenska

Wikipedia: People’s Party


xJ List – Sósíalistaflokkur Íslands – Socialist Party of Iceland

Vefsíða: Íslenska, English, Polski

Wikipedia: Icelandic Socialist Party


xM List – Miðflokkurinn – The Centre Party

Vefsíða Reykjavík: Íslenska , vefsíða: Íslenska, English, Polski

Wikipedia: Centre Party


xP List – Píratar – Pirate Party

Vefsíða: Íslenska, English, Polski

Wikipedia: Pirate Party


xS List – Samfylkingin – Social Democratic Alliance

Vefsíða: Íslenska, English, Polski, Reykjavík: Íslenska, English, Polski, Cрпски, ภาษาไทย, Español, Norsk, Latviešu valoda, Tiếngviệt, عربى

Wikipedia: Social Democratic Alliance


xV List – Vinstri Græn (Vinstrihreyfingin – grænt framboð) – Left Green-Movement

Vefsíða fyrir 2022: Íslenska, English, Polski, vefsíða: Íslenska, English, Polski

Wikipedia: Left Green Movement


xY List – Ábyrg framtíð – Responsible Future

Vefsíða: Íslenska

Wikipedia: Responsible Future


Flestir listar voru í framboði í Reykjavík. Í töflunni hér má sjá heildaryfirlit yfir framboðslista í hverju sveitarfélagi.

Hér er listi yfir sveitarfélög og tenglar í vefi þeirra þar sem birtar eru upplýsingar um framboð.

Konur af erlendum uppruna, til hamingju með kosningaréttinn!

Áfram konur!

You may also like