Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022.
Margar konur af erlendum uppruna hafa kosningarétt.

Má ég kjósa?
Hvar á ég að kjósa?
Smelltu hér til að vita hvort þú getur kosið og hvar: Íslenska / English
Þú þarft að vera 18 ára og eldri
Sem konur af erlendum uppruna á Íslandi fögnum við því að þarf 3 ára búsetu til að geta kosið í sveitarstjórnarkosningum.
Norrænir ríkisborgarar (norskir, sænskir, finnskir, danskir) þurfa aðeins að vera skráðir sem íbúar til að kjósa.

Kjördagur
Kjósandi mætir á kjörstað, finnur sína kjördeild (lögheimili).
Kjósandi gerir grein fyrir sér í sinni kjördeild með því að framvísa persónuskilríki (t.d. ökuskírteini eða vegabréfi)
Hvernig á að kjósa í kosningunum?

Þú get að kjósa fyrirfram!
Ef þú getur ekki farið að kjósa á laugardaginn, þú get að kjósa utan kjörfundar í Holtagörðum í Reykjavík alla daga frá 10:00 til 22:00 til föstudagsins 13. maí. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar um land allt.
Þarftu aðstoð við að kjósa? Smelltu hér.
Hvern á að kjósa?
Það getur verið erfitt að skilja hið pólitíska landslag sem erlendur ríkisborgari eða nýr Íslendingur. Að taka kosningapróf getur hjálpað þér að byrja að ákveða atkvæði þitt, til dæmis:
Framboðslistar

Til dæmis: Reykjavík
Hér er stafrófslisti þeirra flokka sem bjóða sig fram fyrir Reykjavík og vefsíðu þeirra:




xE List – Reykjavík, besta borgin – Reykjavik, the best city
Vefsíða: Íslenska

xF List – Flokkur Fólksins – People’s Party
Vefsíða (Reykjavík): Íslenska, Akureyri: Íslenska
Wikipedia: People’s Party

xJ List – Sósíalistaflokkur Íslands – Socialist Party of Iceland
Vefsíða: Íslenska, English, Polski
Wikipedia: Icelandic Socialist Party

xM List – Miðflokkurinn – The Centre Party
Vefsíða Reykjavík: Íslenska , vefsíða: Íslenska, English, Polski
Wikipedia: Centre Party




Flestir listar voru í framboði í Reykjavík. Í töflunni hér má sjá heildaryfirlit yfir framboðslista í hverju sveitarfélagi.
Hér er listi yfir sveitarfélög og tenglar í vefi þeirra þar sem birtar eru upplýsingar um framboð.
Konur af erlendum uppruna, til hamingju með kosningaréttinn!
Áfram konur!