Þjóðlegt Eldhús Fréttir Viðburðir

Slavneskt kvöld til að fagna friði

Í ár byrjum við Þjóðlegt Eldhús okkar með breytingu: Heimsfriðar Eldhús – slavneskur matur!
Fallegt kvöld með dýrindis mat

Julia, áheyrnarfulltrúi, setti saman hóp af dásamlegum konum frá löndum eins og Póllandi, Úkraínu, Hvíta-Rússlandi, Lettlandi, Rússlandi og Litháen sem koma saman í samstöðu til að sýna hver annarri stuðning, ást og systrakærleik og deila mjög svipaðri matargerð sinni með konum W.O.M.E.N.

Angel, stjórn samtaka, og Julia, áheyrnarfulltrúi W.O.M.E.N.

Frjálsum Framlög

Gestir voru beðnir um að koma með framlög fyrir konur og börn í gegnum flóttamanna- og hæliskerfið. Samtökin okkar munu síðan afhenda  Helpukraine.is næsta mánudag.

W.O.M.E.N. fékk einnig yfir 53.000 isk framlög sem verða notuð til að kaupa fleiri vistir fyrir flóttafólkið.

Kærar þakkir til allra þeirra frábæru kvenna sem tóku þátt í viðburðinum og gáfu fyrir flóttafólkið!

Systralag í verki!

You may also like