Fréttir Söguhringur kvenna Viðburðir

Heimsyndisgarður/World Garden

Sælar Vinkonur

Heimsyndisgarður /World Garden verkefnið fer aftur af stað næsta sunnudagin 03. april. Við Lilianne og þátttakendur frá fyrra ætlum að hittast og skipuleggja sumari saman. Við viljum endilega bjóða ykkur konum í Women´s Story Circle að koma með okkur í þetta verkefni og skapa ljúfa samverustund í sumar.

Við Lilianne bókuðum fundarherbergi í Norrænna húsinu ef það verður of kalt fyrir okkur að vera í gróðurhúsi. Við hittumst kl. 14 á sunnudaginn.

Hlakka til að sjá ykkur sem flestar.

Kv. Hye

You may also like