Hye Joung Park ráðin í stöðu aðjúnkts við listkennsludeild
Hye Joung Park hefur verið ráðin í stöðu aðjúnkts við listkennsludeild Listaháskóla Íslands út skólaárið. Hye mun koma að kennslu, undirbúningi og utanumhaldi námskeiða í deildinni og einnig stefnumótun nýrra sjónlistanámskeiða. Hye mun einnig taka stóran þátt í samstarfsverkefnum listkennsludeildar, innlendum sem erlendum.
Almennt Fréttir Söguhringur kvenna