Það eru aðeins 21 dagur eða 3 stuttar vikur til aðalfundar okkar þann miðvikuudaginn 24. nóvember. Fundurinn verður haldinn að Hallveigarstöðum Túngötu 14, 101 Reykjavík frá 19:00 – 21:00. (Auglýsingar meðfylgjandi)
Við erum mjög stolt af því að tilkynna að forsetafrúin Eliza Reid verður fundarstjórnandi og Claudia A Wilson Molloy mun gegna hlutverki ritara.
Við höfum sent út reikninga á heimabankareikning kvenna sem skráðar eru hjá okkur í sem félagsaðild. Einungis greiddir félagsmenn geta kosið um dagskráliða fundarins á aðalfundi. Greiða þarf félagsgjöld eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 23. nóvember til að öðlast réttindi í ár. Það er nægir tími að skráð þig ef þú vilt styrkja okkur og taka þátt í að móta samtökin okkar með þátttöku þinni á aðalfundurinn okkar. Það er enn þá tími til að skrá sig! Skrá hér.
Fundurinn er opinn öllum konum og umræður eru einnig opnar öllum sem mæta.
Við hlökkum mikið til að sjá ykkur og þökkum ykkar kærlega fyrir stuðninginn! Að hafa félagsmeðlimir sem greiða félagsgjal er svo mikilvægt fyrir okkur að ná markmiðum okkar um algjört sjálfstæði og möguleiki til að boða meiri stuðning og ný verkefni fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi.