Vá hvað tíminn er fljótur að líða, Samtökin eru orðin 18 ára. Við þökkum ykkur öllum fyrir gott samstarf og góðan stuðning á liðnum árum og hlökkum til að starfa áfram með ykkur að góðum málefnum. Við óskum ykkur öllum til hamingju með kvennafrídaginn sem er í dag, þann 24 okt.
