Fréttir Söguhringur kvenna Viðburðir

Gróðursetja haustlauka og hvítlauka

Heil og sæl,

Það er mín ánægja að tilkynna ykkur að Norrænna húsið vil halda áfram samstarfi við samtök kvenna af erlendum uppruna árið 2022. Af því tilefni ætlum við að gróðursetja haustlauka og hvítlauka næsta sunnudag 03. okt. Við byrjum að hreinsa og undirbúa kassa fyrir næst vor. Ég vil endilega hvetja alla að mæta kl.14 á sunnudaginn 03. okt til að gróðursetja og fagna svo komu þeirra með okkur næsta vor.

Með kveðju, Hye

You may also like