Almennt Fréttir Söguhringur kvenna Verkefni Viðburðir

Síðasti viðburðurinn okkar úr garðinum!!

Þrátt fyrir rigninguna var frábær mæting allt sumar og hér fyrir neðan eru myndir frá þann 30. maí. Konur deildu persónulegum sögum af plöntum og trjám og nutu þess að vera saman í gróðurhúsi í rigningunni.

Konur komu með forræktað grænmeti og blóm og unnu saman við að bæta auka næringu í útibeð og gróðursettu ungar plöntur. Forræktuð blóm eins og sólblóm og skjaldfléttur voru gróðursett í gróðurhúsi. 

Núna tekur móðir náttúra við og hugsar um plönturnar okkar en garðyrkjukonur í Heimsyndisgarð vorur duglegar að hittast yfir sumarið og njóta samverunnar saman. Verið þið vakandi … haust dagskrá er í bíðgerð!

Við þökkum Norrænna Húsinu og Juliette Rowland fyrir glæsilegar myndir!

 

You may also like

Discover more from W.O.M.E.N. á Íslandi

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading