Almennt Fréttir Jafningjaráðgjöf Verkefni

Við munum bjóða upp á rafræn jafningaráðgjöf í desember

Við munum bjóða upp á jafningjaráðgjöf fyrir konur í gegnum zoom alla þriðjudaga í desember. (8., 15., 22. og 29.) frá klukkan 20 til 22.

Þú sendir okkur einfaldlega tölvupóst hér: support@womeniniceland.is við sendum þér svarpóst með tengli fyrir Zoom og þann tíma sem þér er ætlað. Ef þú ert ekki með Zoom verður þú beðinn um að hlaða honum niður. Við sendum þér upplýsingar um það líka í tölvupóstinum.

Mundið að engin spurning er of stór eða lítil, eða ekkert vandamál og stóru eða litlu fyrir okkur til að reyna að styðja þig við að finna lausn.

Við bjóðum ykkur öll velkomin!

You may also like