Okkur langaði til að deila fréttunum með ykkur öllum að 112 neyðarvefurinn er nú með enska síðu.
Við erum mjög stolt af því að hafa unnið með þeim við að þýða ogvefsíðuna og upplýsingar aðgengilega fyrir þá sem ekki tala íslensku. Aðgangur að upplýsingum er mikilvægur til að taka réttar ákvarðanir þegar þörf er á. Við vitum að þeir eru líka að vinna að pólsku síðu og fleiri tungumálum með tímanum.
Hérna er krækjan..vista og nota þegar þörf er á.https://www.112.is/en