Í dag er stór dagur fyrir okkur af tveimur ástæðum. Fyrst er það kvennafrídagur og í öðru lagi eru 17 ár síðan samtök okkar voru stofnuð. Til hamingju kæru baráttukonur!
Í tilefni dagsins ákváðum við að birta stutta grein varðandi stöðu okkar á vinnumarkaði og baráttuna fyrir jafnrétti. Hægt er að nálgast greinina hér.