Fréttir

Gætirðu sparað nokkrar mínútur af deginum þínum til að svara stutta könnun fyrir W.O.M.E.N?

Við viljum bætta og efla það sem við gerum í  hag kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Við viljum tryggja að það sem við gerum nýtist sem flestum ykkar. Til þess að vera kleift þurfum við að öðlast betri skilning á raunstaða, hugmyndir, og óskir meðal kvenna af erlendum uppruna sem við þjónum. Við höfum sett saman stutta könnun sem við værum mjög þakklátt að fá ykkur svör við.  Hér fyrir neðan eru tenglar á íslensku, ensku, pólsku, frönsku og rússnesku.

Íslenska      Enska     Pólska       Franska     Rússneska

 

You may also like