Almennt

Sjálfstyrkingarnámskeið- Reykjanesbær

Við í Samtökum Kvenna af Erlendum Uppruna viljum bjóða konum af erlendum uppruna  sem búa í Reykjanesbæ og nágrenni velkomnar á sjálfstyrkingarnámskeið.

Það er okkur ánægja að tilkynna samvinnu við hana Carlottu Leota, sem er sálfræðingur og NLP  þjálfari. Carlotta hefur unnið með samtökunum áður með góðum árangri. Námskeiðið verður haldið á ensku og er þátttaka ókeypis. Léttar veitingar verða í boði.


Þetta námskeið er hluti af verkefni sem samtökin hafa unnið að sem kallast ‘Þekking skapar styrk‘, það sem við höfum boðið upp á sjálfstyrkkingarnámskeið fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi.


Þetta námskeið er styrkt af  Þróunarsjóði innflytjendamála


Skráning er hafin, sendið nafn, netfang og símanúmer.

skra@womeniniceland.is

You may also like

Discover more from W.O.M.E.N. á Íslandi

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading