Almennt

#Metoo- Konur af erlendum uppruna -Reykjanesbær


Samtök kvenna af erlendum uppruna standa fyrir fræðslufundi um úrræði, viðbrögð og afleiðingar ofbeldis í anda #Metoo í Reykjanesbæ. Samtökin fengu styrk frá Jafnréttissjóð Íslands og í samstarfi við Kvennaathvarfið, Bjarkarhlíð og aðila í Reykjanesbæ sem koma að þjónustu fyrir þolendur ofbeldis í Reykjanesbæ er þessi fundur haldin til að upplýsa og varpa ljósi á stöðu erlendra kvenna sem búa við ofbeldi. Fundurinn fer fram á ensku en fræðslu efni (power-point) verður á íslensku. Fundurinn er Ókeypis. Léttar veitingar í bóði.


1. W.O.M.E.N In Iceland/Samtök kvenna af erlendum uppruna

(welcome and intro)
2. Ragna Björg Guðbrandsdóttir Bjarkahliðar-Center for victims
of domestic violence/ Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
3. Sigþrúður Guðmundsdóttir-Women’s shelter/Kennaathvarf
4. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir -(Reykjanesbær) Project
Manager for Multicultural Affairs/Verkefnastjóri
fjölmenningarmála/
5. Alda Hrönn Jó­hanns­dótt­ir -Police/Lögreglan
6. Coffee break/ Kaffíhlé
7. Karen Anne Björnsson -Women of the World/ Heimskonur
8. Round table discussion/vinnustofa

You may also like