Verkefnið Advancing Migrant Women er styrkt er af Erasmus+ styrktaráætlun ESB. Háskólinn á Bifröst og Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi taka þátt í verkefninu ásamt skólum og stofnunum frá Grikklandi, Ítalíu og Englandi.
Markmið verkefnisins er að þróa fræðsluefni sem snýr að endurmenntun og stuðningi við konur af erlendum uppruna. Efnið miðar að því að aðstoða konurnar við að efla sjálfstraust, starfsgetu og frumkvöðlastarf með heildstæðri námsáætlun. Enn fremur að auka vitund atvinnurekanda á þeim erlenda mannauði sem í boði er.
Kennsla fer fram í Reykjavík dagana 24. janúar og lýkur 13. febrúar 2019 (fjögur skipti) frá 19-22.
Hefur þú áhuga á að nýta þér þetta einstaka tækifæri þér að kostnaðarlausu*?
Skráðu þig með því að senda póst á hulda@bifrost.is
____________
The project Advancing Migrant Women is sponsored by the Erasmus+ EU Support Program. The University of Bifröst and Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi (Life Long Learning Center) participate in the project together with schools and institutions from Greece, Italy, and England.
The aim of the project is to develop educational material for continuing education and support for women of foreign origin. The content aims to assist women in enhancing self-esteem, working ability and entrepreneurship with a comprehensive education program. Furthermore, increasing the awareness of the employer on the available human resources.
Teaching takes place in Reykjavík, begins on January 24th and ends on February 13th, 2019 (four sessions) from 19:00 to 22:00 o’clock.
Are you interested in taking advantage of this unique opportunity for free**?
Sign up by sending an email to hulda@bifrost.is
*Námskeið að andvirði 85.000 kr
** A course worth ISK 85,000