Matur frá indónesiu
Sælar konur,
W.O.M.E.N tilkynnir með ánægju að mánaðarlegt þjóðlegt eldhús okkar verður haldið á Fimmtudeginum 5 okt.
Í þetta skiptið mun matur frá indónesiu kitla bragðlaukana. Indónesia er í suðaustur asíu og er 11,946 km frá íslandi. Matar menning indónesiu er lítrík og fjölbreytt og við hlökkum til að fá tækifæri til að upplifa indónesiu í gegnum mat.
Eins og vanalega bjóðum við allar konur velkomnar, en biðjumst þó þess að börn komi ekki með, þó tökum við tillit til þeirra kvenna sem hafa börn á brjósti sem geta ekki án þeirra verið:)
Staður og stund: fimmtudagur 5 október.
Hallveigarstaðir við Túngötu 14, 101 Reykjavík.
(vinstri hurð-niður í kjallara)
Þátttökugjald er 2400 kr*
Greiðist með pening á staðnum.
Matur og kaffi eru innifalin, ef þið viljið fá eitthvað annað að drekka endlega komið þá með ykkar eigin drykki.
kl- 19:00 til 22:00
Hámarksfjöldi 30 manns.
Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á eldhus@womeniniceland.is
*Vegna aukins kostnaðar við þrif á sal og eldhúsi verðum við að hækka verð á viðburðinum. Vonandi kemur þetta ekki í veg fyrir að þú komir ekki og eigir góða kvöldstund með okkur stelpunum.