þjóðlegt Eldhús/World Food Café
(ENGLISH BELOW)
Sælar kæru konur,
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi bjóða ýkkur að taka þátt í „Pot luck“/Pálinubóð næstkomandi fimmtudag, 6 apríl.
Það er enginn gjáld og bjóðum við ykkur að taka með ykkur uppahálds rétt, kökur, smákökur eða sætindi sem þið og fjölskyldur finnst gótt að borða. Ykkur er velkomið að koma með vinkonur með ykkur það er engin sætatakmörkun.
Samtökin sjá um að koma með kaffi, te, vatn.
Staður og stund: fimmtudagur 6.apríl.
Túngötu 14, 101 Reykjavík.
(Hallveigarstaðir)
(vinstri hurð-niður í kjallara)
Gjald-EKKERT
Eins og vanalega bjóðum við allar konur velkomnar, en biðjumst þó þess að börn komi ekki með, þó tökum við tillit til þeirra kvenna sem hafa börn á brjósti sem geta ekki án þeirra verið:)
Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á eldhus@womeniniceland.is
sem fyrst og endilega takið fram hvort tekinn sé með gestur
————————————————————————————-
Hello ladies,
W.O.M.E.N in Iceland invites you to join us for our World Food Café Potluck event next Thursday the 6th.
There is no fee and we invite you to bring with you a dish of your favorite potluck food, cakes, cookies or sweets that you and your family enjoy to eat at home. You are welcome to bring your girlfriends as there is no limit on the bookings as it is pot luck.
W.O.M.E.N will provide coffee, tea, water.
As always all women are welcome, but we do ask that you leave your children at home. We do understand though if you are breast feeding and have to bring the infant.
Cost: Free
When: Thursday, 6th of April
Time: 19:00-22:00
Address: Túngata 14 (Hallveigarstaðir)
101 Reykjavík
(door to the left, leads to basement)
Please register your attendance by writing to Zahra at eldhus@womeniniceland.is
just so we know how many people to expect.