Almennt

Stutt könnun um Sögurhringur Kvenna/The Women’s Story Circle survey

                                            Stutt könnun

Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtk kvenna af erlendum uppruna á íslandi. Söguhringurinn er vettvangur fyrir konur til að skiptast á sögum, segja frá reynslu sinni og menningarheimi og vera hluti af skapandi umhverfi.

Við erum að hefja könnun þar sem við viljum veita þér tækifærum á því að deila með okkur hvaða starfsemi gæti vakið áhuga þinn á komandi ári. Ef þú býrð yfir einhverjum hæfileika sem þú vilt deila með/kenna konunum í Söguhring kvenna viljum við endilega heyra frá þér. Endilega gefðu þér augnablik til þess að svara örfáum spurningum og deila þínu áliti.

endilega svarið Könnuninni fyrir 23.12.16

Bara 4 spurningar 🙂

https://www.surveymonkey.com/r/BPS9BZC


                                         A short survey

The Women’s Story Circle is a co-operation between Reykjavik City Library and W.O.M.E.N. in Iceland. A forum where women exchange stories, experiences and cultural backgrounds and take part in creative activities.

We are taking a survey, we would like to give you the opportunity to tell us what you would have interest in doing in the new year. If you have a talent you would like to share and teach the women of the Story Circle we would love to hear from you. Please take a few moments to answer a few questions and share your opinion.

Please answer by 23.12.16

Just 4 questions 🙂

https://www.surveymonkey.com/r/B3LJRJD

 

You may also like