Almennt

Nýtt verkefni Rauða krossins “Brjótum ísinn – bjóðum heim“

Rauði krossinn í Kópavogi var að byrja með nýtt verkefni sem kallast „Brjótum ísinn – bjóðum heim“ eða „Bonding Icebreaker“.

Verkefnið snýst um að íslenskar fjölskyldur bjóða innflytjendum heim eina kvöldstund í kvöldverð og spjall. Hver fjölskylda býður heim í eitt skipti.

Nánari upplýsingar koma á myndinni.

auglýsing

 

You may also like