Almennt Menntun

Um menntun innflytjenda á Fundi fólksins

Samtök kvenna af erlendum uppruna tekur virkan þátt í Fundi fólksins (11-13.júní) í Norræna Húsinu. Málþinginu er ætlað að varpa ljósi á viðurkenningu á menntun innflytjenda sem ekki aflað var á Íslandi.

Við vilju bjóða ykkur á málþing Gild eða ógilt – um menntun innflytjenda á Íslandi á morun 11.júní kl. 18 (salur í kjallara).

Allir velkomnir! Fundur fer fram á íslensku og ensku.

Dagskrá:

Fundarstjóri:   Jón Þór Ólafsson

18:00-18:10   Ávarp Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
18:10-18:40   Reynslusögur: Joanna Godlewska-Buzun og Xavier Rodriguez Gallego
18:40-18:55   „Að setjast…“ – verkefni BA nema við Listaháskóla Íslands
18:55-19:10   Kaffihlé
19:10-19:35   „Spurt og svarað“  með fulltrúum ýmissa stofnana:

Mennta- og menningarmálaráðuneyti  Ólafur Grétar Kristjánsson
Innanríkisráðuneyti – Íris Björg Kristjánsdóttir
Embætti landlæknis Anna Björg Aradóttir og  Hildur Kristjánsdóttir
ENIC/NARIC Ísland – Ína Dögg Eyþórsdóttir
Efling – Fjóla Jónsdóttir

19:35-19:50   Hópavinna: Ráðgjöf um menntunarmál fyrir fullorðna innflytjendur/Menntun viðurkennd, en hvað svo?

19:50-20:00   Lokaorð

You may also like