Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N.) á Íslandi fengu styrk Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar .
Styrkurinn er fyrir verkefni: „Rannsókn á stöðu og félagslegri þátttöku kvenna af erlendum uppruna á Íslandi“.
Athöfnin fór fram í Höfða í tilefni af Mannréttindadegi Reykjavíkurborgar, þann 16.5.2015.
Ragnar Hansson, formaður mannréttindaráðs, úthlutaði styrk til fulltrúa Samtaka.
Frú Ragnheiður fær Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar