Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Söguhringurinn skapar vettvang þar sem konur af erlendum sem og íslenskum uppruna skiptast á sögum og skapa saman. Allir þátttakendur njóta góðs af því að fræða öðrum og fræðast um ólíka menningarheima, trúarbgrögð og siði.
Erlendum konum gefst einnig tækifæri til að tjá sig á íslensku í óformlegu umhverfi og kynnast íslenskri menningu. Starfsemið felst meðal annars í skapandi vinnu og að byggja brýr milli þekkingasviða. Til að ná þessum árangri eru skipulagðar ýmsar uppákomur og vettvangsferðir sem gera tenglsanet kvennana sterkara.
Við leggjum áherslu á að þátttakendur hafi áhrif á þróun verkefnisins. Allar konur velkomnar! Söguhringur kvenna á FACEBOOK